Hannes Hlífar Stefánsson

Hannes Hlífar Stefánsson

Kaupa Í körfu

Skákþing Íslands 2003. ÞRÍR af titilhöfunum í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands hafa náð hálfs vinnings forystu eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2.560) og Þröstur Þórhallsson (2.441) ásamt alþjóðlega meistaranum Stefáni Kristjánssyni (2.404) hafa allir fengið 2½ vinning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar