Stoppleikhópurinn

Stoppleikhópurinn

Kaupa Í körfu

STOPPLEIKHÓPURINN er nú að hefja 8. leikárið en á verkefnaskránni eru þrjú íslensk leikrit og leikgerðir, ætluð miðstigi grunnskóla, unglingadeildum og leikskólum. Æfingar eru nú að hefjast á nýju íslensku leikriti hjá leikhópnum. MYNDATEXTI: Stoppleikararnir Katrín Þorkelsdóttir og Eggert Kaaber gefa höfundinum, Valgeiri Skagfjörð, engin grið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar