Siv skoðar Álftanes

Siv skoðar Álftanes

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra er þessa dagana að ljúka við að skoða þau svæði á Íslandi sem lagt er til í drögum að náttúruverndaráætlun að verði friðuð. Í gær skoðaði hún svæði á höfuðborgarsvæðinu, m.a. Tröllafoss og Búrfellsgjá. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra skoðaði í gær Álftanes ásamt Erlu Guðjónsdóttur, formanni skipulagsnefndar, og Gunnari Val Gíslasyni, sveitarstjóra Bessastaðahrepps. Siv hefur myndað svæðin sem hún skoðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar