Elín Hansdóttir

Elín Hansdóttir

Kaupa Í körfu

Elín Hansdóttir opnar sýningu í Galleríi Dvergi BORÐ, stóll og bók, - í hugum flestra einföldustu tákn siðmenningar og upplýsingar. Þetta eru þeir hlutir sem mynda verk Elínar Hansdóttur á sýningu hennar í dvergvöxnu rými Gallerís Dvergs, Garðastræti 21. MYNDATEXTI: Elín Hansdóttir: Eru upplýsingar af hinu góða eða til vandræða?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar