Níels Hafstein

Níels Hafstein

Kaupa Í körfu

Listasafn Reykjavíkur hefur haustdagskrá sína með opnun þriggja sýninga í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá stofnun byggingarlistardeildar við Listasafn Reykjavíkur verður opnuð sýning á húsateikningum og líkönum íslenskra arkitekta á síðustu öld. Myndatexti: Níels Hafstein sýningarstjóri með íslenskum fuglum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar