Barnaskákmót á Broadway

Barnaskákmót á Broadway

Kaupa Í körfu

Nærri þrjú hundruð börn settust við taflborðin þegar barnaskákmót var haldið á Broadway í gær, en það var skákfélagið Hrókurinn sem stóð að mótinu. Alls kepptu 298 börn en auk þeirra voru foreldrar og ættingjar staddir á Broadway og voru því um 500-600 manns í húsinu. Á myndinni má sjá þær Söru Margréti og Petru Írisi einbeita sér að skákinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar