Pétur Ármannsson

Pétur Ármannsson

Kaupa Í körfu

Hugmynd um viðbyggingu Sundhallarinnar sögð í anda Guðjóns Samúelssonar, of mikið að mati sumra arkitekta HUGMYND Ívars Arnar Guðmundssonar arkitekts um viðbyggingu við Sundhöllina við Barónsstíg, sem greint var frá á forsíðu Morgunblaðsins á þriðjudag, fær misjöfn viðbrögð þeirra arkitekta sem rætt var við en borgarstjóri og formaður skipulags- og byggingarnefndar bregðast vel við. Er hugmyndin meðal nokkurra annarra sem kynntar eru á yfirlitssýningu í Bankastræti á vegum Aflvaka um uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur. Pétur H. Ármannsson, arkitekt og deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, sem jafnframt á sæti í húsafriðunarnefnd ríkisins,......... MYNDATEXTI: Pétur H. Ármannsson:"Eltir stíl Guðjóns."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar