Busseto

Busseto

Kaupa Í körfu

Smábærinn Busseto á Norður Ítalíu, þar sem óperuskáldið Giuseppe Verdi bjó mikinn hluta ævi sinnar. Matvöruverslunin Storica Salsamenteria Baratta hefur verið rekin við Via Roma frá því á fimmtándu öld. Abele Concari rekur verslunina nú á dögum. Hvítvín er afgreitt á staðnum og drukkið úr leirskálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar