Íslandmót taflfélaga

Íslandmót taflfélaga

Kaupa Í körfu

FIMM erlendir skákmenn tefldu fyrir átta manna A-sveit Hróksins á fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gærkvöldi, en það er einum fleiri en reglur segja til um að megi MYNDATEXTI: Frá fyrstu umferð í gærkvöldi. Hægra megin er A-sveit Hróksins með Ivan Sokolov á fyrsta borði. Andspænis honum í liði Vestmannaeyinga er franski stórmeistarinn Igor-Alexandr Nataf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar