Skákhátíð Hróksins í Smáralind

Skákhátíð Hróksins í Smáralind

Kaupa Í körfu

Fimm ára drengur gerði jafntefli við einn stigahæsta stórmeistara heimsins FIMM ára strákur úr Reykjavík, Alfreð Baarregaard Valencia, fékk í gær tækifæri til að tefla við einn af bestu skákmönnum heims, stórmeistarann Viktor Bologan frá Moldavíu, á skákhátíð Hróksins sem fram fer í Vetrargarðinum í Smáralind. MYNDATEXTI: Hinn efnilegi Alfreð Baarregaard Valencia hyggst leika hróknum í skák sinni við Viktor Bologan stórmeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar