Skákeinvígi

Skákeinvígi

Kaupa Í körfu

FRIÐRIK Ólafsson er með tveggja vinninga forystu fyrir lokaskákirnar tvær í einvíginu við Larsen. Fimmta og sjötta skákin voru tefldar á fimmtudagskvöld og eftir þær er staðan í einvíginu 4-2, Friðriki í vil. Í fimmtu skákinni hafði Friðrik hvítt og eftir að hafa teflt fyrstu 16 leikina eftir þekktum leiðum fór fljótlega að halla undan fæti hjá Larsen. Friðrik gaf honum engin færi á mótspili, brá sér í kóngssókn með góðum árangri og kórónaði svo sóknina með snjallri fórn: MYNDATEXTI: Predrag Nikolic hefur séð um góðar og líflegar skákskýringar í einvígi Friðriks og Larsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar