Prag

Prag

Kaupa Í körfu

Frá Jiraskuv Most. Horft inn götuna Masarykovo Nabrezi, sem hét Gottwaldovo Nabrezi á tímum kommúnista. Eftir að kommúnistar hrökkluðust frá völdum kom í ljós að leyniþjónustan notaðist við gamla vatnsturninn sem sést á myndinni til að fylgjast með ferðum leikritaskáldsins Vaclavs Havels sem bjó í götunni skammt frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar