Upplestur í Hlaðvarpanum

Upplestur í Hlaðvarpanum

Kaupa Í körfu

Rithöfundar landsins keppast nú við að kynna bækur sínar með upplestrum við góðan róm. Þetta setur skemmtilegan svip á vikurnar fyrir jól þar sem bókmenntir eru í aðalhlutverki og helsta umræðuefni manna á milli eru nýútkomnar bækur. MYNDATEXTI: Elísabet Jökulsdóttir les úr Vængjahurðinni í Hlaðvarpanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar