Lífið við Laugaveginn

Lífið við Laugaveginn

Kaupa Í körfu

Á LAUGAVEGINUM á sér stað hægfara en stöðug endurnýjun og ný hús koma í stað gamalla. Þó er alltaf reynt að varðveita götumyndina eins og hún hefur mótast undanfarin ár. Þó segja sumir gárungar að hægt sé að kasta upp á hæð húsa og það skipti litlu máli. Nú rís, eftir brunaskaða í hittifyrra, nýtt hús við Laugaveg 40 og ungir menn príla um í vinnugöllum og vinna sín verk af röggsemi og krafti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar