Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

Hinn 13 ára Magnus Carlsen tapaði skák sinni við rússneska stórmeistarann Oleg Korneev á Reykjavíkurskákmótinu í gær, og því verður illmögulegt fyrir þennan efnilega skákmann að ná stórmeistaratitli á mótinu eins og hann vonaðist til. Myndatexti: Magnus Carlsen teflir við Oleg Korneev, stórmeistara frá Rússlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar