Kvennaskák í Orkuveituhúsinu

Kvennaskák í Orkuveituhúsinu

Kaupa Í körfu

STÓRMEISTARARNIR Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Áss Grétarsson og Þröstur Þórhallsson og alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson eru komnir í undanúrslit landsliðsflokks Skákþings Íslands en allir unnu þeir sín einvígi 1,5-0,5. Undanúrslit hefjast á morgun og mætast þá Hannes og Þröstur og Helgi Áss og Bragi. Anna Björg Þorgrímsdóttir er efst, með fullt hús, að lokinni 2. umferð Íslandsmóts kvenna, eftir sigur á Sigurlaugu R. Friðþjófsdóttur. Harpa Ingólfsdóttir og Guðlaug Þorsteinsdóttir, eru í 2.-3. sæti með 1,5 vinninga eftir jafntefli í innbyrðis viðureign

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar