Glókollur í Heiðmörkinni.

Glókollur í Heiðmörkinni.

Kaupa Í körfu

MIKLAR breytingar verða á fuglalífi þegar skógur er ræktaður á landi sem áður var skóglaust. Þetta eru meginniðurstöður rannsókna sem Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og samstarfsmenn hans hafa gert. MYNDATEXTI: Glókollur virðist dafna afar vel í skógum hér á landi. Hann verpir nú víða um land. Glókollur er minnsti fugl Evrópu, um 5-6 grömm, og lifir aðallega á skordýrum. (GLÓKOLLURINN, einn af nýjustu varpfuglum Íslands, virðist dafna afar vel hér á landi og fjölga sums staðar mjög hratt. Hér er um skógarfugl að ræða sem virðist hafa hreiðrað um sig í kjölfar stóraukinnar skógræktar hin seinni ár. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar