Skákþing Íslands

Skákþing Íslands

Kaupa Í körfu

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á Skákþingi Íslands eftir hörkueinvígi við Helga Áss Grétarsson. Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst af sama krafti og einkenndi allt mótið. Hannes sigraði Helga Áss í fyrstu skákinni þar sem Hannes stýrði hvítu mönnunum, en í annarri skákinni var Helgi nálægt því að jafna metin í mikilli baráttuskák. Myndatexti: Harpa Ingólfsdóttir Harpa Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í skák 2004

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar