Alþingi 2004

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Þingmenn gerðu grein fyrir atkvæði sínu við samþykkt fjölmiðlafrumvarpsins "Samfylkingin segir þvert nei við því máli sem hér eru greidd atkvæði um," sagði Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í upphafi atkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi í gær. Myndatexti: Margir fylgdust með atkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar