Lippi á æfingu með ítalska liðinu
Kaupa Í körfu
Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann þekki lítið til íslenska landsliðsins, en liðin mætast í vináttulandsleik á Laugardal í kvöld. Lippi tók við stjórn ítalska liðsins eftir Evrópukeppni landsliða í Portúgal í sumar er Giovanni Trappatoni hætti störfum. Ítalía komst ekki áfram úr riðlakeppninni eftir harða baráttu við Svía og Dani. Leikurinn gegn Íslandi verður fyrsti landsleikur Ítala frá því á EM. MYNDATEXTI: Marcello Lippi stjórnar leikmönnum sínum á æfingu í gær á Laugardalsvellinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir