Undirskrift samstarfsverkefnis
Kaupa Í körfu
Þjónustu- og tæknifyrirtækið Fálkinn hélt upp á hundrað ára afmæli sitt í gær. Af því tilefni undirrituðu stjórnendur Fálkans samning við fulltrúa Reykjavíkurborgar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins um að fyrirtækið styrki verkefni sem ber heitið Villt dýr í hremmingum. Verkefnið felur í sér að komið er upp sérstakri aðstöðu í garðinum þar sem villtum dýrum, sem lent hafa í hremmingum, er hjálpað til að komast aftur í náttúruna. Jafnframt verður þar komið upp aðstöðu til þjálfunar. Styrkurinn er metinn á 2,5 milljónir króna. MYNDATEXTI: Samstarfssamningur um verkefnið Villt dýr í hremmingum var undirritaður á 100 ára afmæli Fálkans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir