Þorfinnshólmi er nokkuð þétt vaxinn hvönn

Þorfinnshólmi er nokkuð þétt vaxinn hvönn

Kaupa Í körfu

Þeir sem fara um Hljómskálagarðinn hafa margir hverjir orðið varir við breyttan svip Þorfinnshólma, sem liggur á Þorfinnstjörninni. Þar sem áður var aðalhreiðurstaður kría á tjörninni hefur nú ætihvönn fest sig í sessi af mikilli áfergju og er nú ástandið slíkt að kríurnar eiga erfitt uppdráttar við varpið. Hvönninni var plantað út í hólmann fyrir tæpum áratug og hefur vaxið mjög. MYNDATEXTI: Þorfinnshólmi er nokkuð þétt vaxinn hvönn seinni hluta sumars og lítið pláss fyrir fuglana að athafna sig þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar