Tasiilaq - Tunu

Tasiilaq - Tunu

Kaupa Í körfu

3.000 km löng austurströnd Grænlands er kölluð "Tunu" á vesturgrænlensku sem þýðir bakhliðin. Stærsti bærinn á þessu svæði heitir Tasiilaq og stendur í ægifögru og hrikalegu landslagi sem sumir kalla Grænlensku Alpana. MYNDATEXTI: Krakkar að leik í Kuummiit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar