Á ljósmyndasýningu á Austurvelli

Á ljósmyndasýningu á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Þjóðlegt Miðbær | Íslendingar hafa verið duglegir að skoða ljósmyndasýninguna sem verið hefur á Austurvelli í sumar og enn er uppi og ber þeirra nafn. Myndirnar hefur einnig vakið athygli fleiri erlendra ferðamanna en Bills Clintons sem skoðaði þær í Íslandsferð á dögunum. Á sýningunni er fjöldi stækkaðra ljósmynda Sigurgeirs Sigurjónssonar við texta Unnar Jökulsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar