Halla Gunnarsdóttir

Halla Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Halla Gunnarsdóttir leggur senn í ferð um landið til að kynna kennurum hvernig fræða megi nemendur um kynferðislegt ofbeldi. Hún sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur að í þrjátíu barna bekk séu að jafnaði þrjár til fjórar stúlkur og einn drengur þolendur. Halla Gunnarsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2003. Lokaverkefni hennar fjallaði um hvernig kennarar gætu frætt nemendur sína um kynferðislegt ofbeldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar