Norðurlandamót í Netskák

Norðurlandamót í Netskák

Kaupa Í körfu

Taflfélagið Hellir tryggði sér sigur í Norðurlandamóti taflfélaga á laugardaginn í síðustu umferð mótsins sem fór fram á Netinu. Mótið hefur verið haldið fimm sinnum og alltaf á Netinu. MYNDATEXTI: Hannes Hlífar Stefánsson tefldi á fyrsta borði í skáksveit Hellis á Norðurlandamóti taflfélaga og náði fjórum vinningum af fimm mögulegum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar