Halldór Ásgrímsson á blaðamannafundi

Halldór Ásgrímsson á blaðamannafundi

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra útilokar hvorki gerðardóm né lagasetningu til lausnar kennaradeilunni, að því er fram kom á fundi með blaðamönnum síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ræðir við blaða- og fréttamenn í forsætisráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar