Nauthólsvík

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

ALLS féllu 132 hitamet á landinu í hitabylgjunni í síðustu viku. Þá er það einsdæmi að hitinn í Reykjavík hafi í fjóra daga í röð farið upp fyrir 20 stig. MYNDATEXTI: Enn njóta krakkarnir í Nauthólsvík veðurblíðunnar. Þessi mynd var tekin um hádegisbil í gær, þar sem krakkarnir svömluðu um í heita pottinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar