Á Tjörninni í skammdeginu

Á Tjörninni í skammdeginu

Kaupa Í körfu

FUGLARNIR spóka sig á Tjörninni og þrífa í hlákunni, sem unnið hefur hratt á ísnum síðustu daga. Samkvæmt veðurspá næstu daga er ólíklegt að ísinn muni aukast á ný, þótt eitthvað kólni í veðri. Álftir, endur og annað fiðurfé við Tjörnina slá ekki vængjum móti brauðmolum og öðru góðgæti af vegfarendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar