Hönnunarnemar í Hafnarfirði

Hönnunarnemar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Jólagjafir til þjóðþekktra Íslendinga Allt manngert umhverfi okkar er hannað af einhverjum. Við erum meðvituð um þetta þó við veltum því sjaldnast fyrir okkur hver hafi hannað peysuna okkar, tölvuna eða dósahnífinn....Á morgun, föstudag, verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, sýning á jólagjöfum til þjóðþekktra Íslendinga.... Nemendunum var það í sjálfsvald sett hverjum þeir vildu gefa gjafirnar auk þess sem útlit sýningarinnar, boðskort og sýningarskrá eru einnig þeirra verk. MYNDATEXTI: Kóróna úr messing: Til Vigdísar Finnbogadóttur. Frá Helenu Rós Róbertsdóttur. "Ég vil setja kórónu á höfuð Vigdísar vegna þess að mér finnst hún svo ofboðslega flott kona."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar