Fundur um Bobby Fischer

Fundur um Bobby Fischer

Kaupa Í körfu

Fundur um Bobby Fischer var haldinn í Iðnó í Reykjavík í hádeginu í gær, á vegum Fischer-nefndarinnar. Þar var sagt frá ævi skáksnillingsins sem hlaut heimsmeistaratitil þegar hann sigraði Boris Spassky í "einvígi aldarinnar" í Reykjavík 1972

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar