Rafrænar sendingar læknabréfa

Rafrænar sendingar læknabréfa

Kaupa Í körfu

Landspítali - háskólasjúkrahús, Heilsugæslan í Reykjavík, Theriak ehf. og heilbrigðisráðuneytið hafa undirritað samkomulag um rafrænar sendingar læknabréfa milli Landspítalans og Heilsugæslunnar. Um er að ræða þróunarverkefni en stofnanirnar nota sjúkraskrárkerfið SÖGU sem grundvöll rafrænnar sjúkraskrár. MYNDATEXTI: Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar, Garðar Birgisson, framkvæmdastjóri Theriak ehf., Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Jóhannes M. Gunnarsson, lækningaforstjóri LSH, innsigla samkomulagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar