Sigmar Þór Óttarsson

Sigmar Þór Óttarsson

Kaupa Í körfu

"Ég tek eitt skref í einu og get lítið horft fram yfir næstu myndatöku hjá læknunum," segir Sigmar Þór Óttarsson sem slasaðist alvarlega um borð í netabátnum Eldhamri frá Grindavík 4. janúar. Festi hann fæturna í færi en náði með aðstoð skipsfélaga sinna að halda sér um borð. Við það missti hann vinstri fót við ökkla og brotnaði illa á þeim hægri. Sigmar leggur nú stund á latínu við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Þótt erfiðleikarnir séu ekki að baki horfir Sigmar Þór bjartsýnn fram á veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar