Beðið eftir strætó í hlákunni

Beðið eftir strætó í hlákunni

Kaupa Í körfu

Það styttir talsvert biðina eftir strætó þegar maður hefur einhvern til að spjalla við. Ekki síst þegar dimmt er í veðri og blautt. Þessir einstaklingar, sem urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins, virtust djúpt sokknir í eitthvert mikilvægt málefni. Ef til vill gengi handboltaliðsins í Túnis eða þá leysingarnar sem hafa verið í hlýindunum undanfarna daga um land allt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar