Vélahernaður í Hljómskálagarðinum

Vélahernaður í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Miðbærinn | Stórvirkar vinnuvélar hafa grafið djúpan skurð í gegnum Hljómskálagarðinn, en þar er verið að grafa fyrir frárennsli fyrir regnvatn á nýrri Hringbraut, og liggur skurðurinn að Skothúsvegi þar sem frárennslið tengist niðurfallskerfi. MYNDATEXTI: Grafið í garðinum Grafa þurfti skurð í gegnum Hljómskálagarðinn til að koma lögnum vegna nýrrar Hringbrautar fyrir, og var valin leið í gegnum garðinn til að takmarka skaðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar