Íslandsmót skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga

Kaupa Í körfu

TAFLFÉLAGIÐ Hellir vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga um helgina. Taflfélag Reykjavíkur var með forystu framan af mótinu en missti dampinn þegar leið á mótið og varð í öðru sæti. Hellir fékk 43 vinninga en TR 37 vinninga. MYNDATEXTI: Á myndinni eiga Hellismenn við skákmenn frá Taflfélagi Reykjavíkur. L.t.h. er Helgi Áss Grétarson stórmeistari sem tefldi fyrir hönd Hellis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar