Íslandsmót í fimleikum

Íslandsmót í fimleikum

Kaupa Í körfu

Blað var brotið í fimleikasögunni í Laugardalshöll á laugardaginn þegar Gerpla sigraði í fyrsta sinn í bæði karla- og kvennaflokki á Bikarmótinu í frjálsum æfingum. Reyndar voru piltarnir að vinna 10. árið í röð en stúlkurnar í fyrsta sinn MYNDATEXTI: Inga Rós Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennaliðsins hjá Gerplu, á jafnvægisslánni í Laugardalshöll. Hún vann langþráðan sigur en Inga Rós hefur oft endað í öðru sæti með sínu liði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar