Starra við Hafnarfjarðarhöfn

Starra við Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Þegar dag lengir og vorið virðist skammt undan verða fuglar fjörugri og láta meira á sér kræla. Ekki fór þó mikið fyrir þessum starra við Hafnarfjarðarhöfn þar sem hann naut blíðunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar