Bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum

Bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum

Kaupa Í körfu

Fimleikamenn hafa verið og verða á ferð og flugi á næstu vikum. Bikarmót í hópfimleikum og áhaldafimleikum fóru fram um sl. helgi á Seltjarnarnesi og í Laugardalshöllinni. MYNDATEXTI: Fanney Hauksdóttir úr Gróttu í gólfæfingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar