Fundur í borgarstjórn Reykjavíkur

Fundur í borgarstjórn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Vinna og undirbúningur við heildaskipulag Vatnsmýrarinnar er nú á frumstigi og mun tímaáætlun varðandi þá skipulagsvinnu væntanlega liggja fyrir á vormánuðum, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í gær. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri benti á að mikilvægt væri að ríki og borg næðu sameiginlegri niðurstöðu um framtíð flugvallarsvæðisins. Vinna við heildarskipulag svæðisins væri að hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar