Hátíðarfundur Verslunarskólans

Hátíðarfundur Verslunarskólans

Kaupa Í körfu

Stofnun Listasjóðs Verzlunarskóla Íslands, sem ætlað er að kaupa myndlist, einkum eftir nemendur skólans, og tillaga að stofnun Aldarafmælissjóðs sem ætlað er að styrkja efnilegt ungt fólk til náms við skólann var kynnt á sérstökum hátíðarfundi skólanefndar í gær. MYNDATEXTI: Formaður skólanefndar Verzlunarskólans, Gunnar Helgi Hálfdanarson, kynnti stofnun listasjóðs skólans á hátíðarfundi í gær. Lengst til vinstri er Þorvarður Elíasson skólameistari, þá Gunnar Helgi og stjórnarmennirnir Jón Bjarnason, Árni Hermannsson og Rúnar Ingi Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar