Halldór Ásgrímsson
Kaupa Í körfu
Fulltrúi Íslands við útför Jóhannesar Páls II páfa í gær var Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Þetta var afskaplega falleg og tilkomumikil athöfn og ég hef aldrei séð annað eins mannhaf," sagði Halldór í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins er útförinni var að ljúka. "Þessi athöfn snerti alla sem þarna voru og það var líka merkilegt að upplifa hvernig mannfjöldinn tók þátt í athöfninni með því að klappa inn á milli. Það kom á óvart því við erum ekki vön því. Mér fannst það setja ákveðinn svip á þessa stund."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir