Vín

Vín

Kaupa Í körfu

Götumynd frá miðborg Vínarborgar texti 20021020: Stærri en stórmarkaður STÓRMARKAÐIR geta varla keppt við fjölbreytnina á Naschmarkt í Vín, höfuðborg Austurríkis, og andrúmsloftið er líka sérstakt. Á boðstólum er grænmeti, ferskir ávextir, kjöt, ostar og hverskyns önnur dagvara, bæði þekkt og framandi. Sérstaklega má nefna vörur frá Balkanskaga og Asíu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar