Skafrenningur á Hellisheiði
Kaupa Í körfu
Skafrenningur á Hellisheiði. Vetur konungur heldur ennþá náttúru landsins í heljargreipum og mega landsmenn búa við duttlungafulla vindsveipi hirðar hans næstu vikurnar. En ísköld auðn vetrarins getur jafnframt verið heillandi. Þótt margir ökuþórarnir hafi eflaust formælt snjófjúki Kára á Hellisheiðinni er vart annað hægt en að dást að því vetrarríki sem fyrir augu ber á myndinni. Enn er þorri og má búast við því enn um sinn að þungfært verði á heiðinni. Veturinn hefur verið snjóléttur og menn vona að svo verði áfram. Það má svo minna á að sólin hækkar á lofti og brátt mun vorið banka á dyrnar með leysingum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir