Hjallaróló

Hjallaróló

Kaupa Í körfu

ÞEIM brá heldur betur í brún krökkunum á Hjallaróló í Kópavogi þegar undarlegur fugl birtist í sandkassanum hjá þeim. Þau virtu hann vel fyrir sér um stund, bæði frá uppréttu sjónarhorni og á hvolfi. Í sömu andrá mundaði skrýtni fuglinn undarlegt tæki sem hann var með um hálsinn og smellti af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar