Álftarungar á Bakkatjörn

Álftarungar á Bakkatjörn

Kaupa Í körfu

Álftaparið á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi spókaði sig í gær með fimm unga, nýskriðna úr eggjum. Álftir þessar hafa átt varpstað við Bakkatjörn um árabil og komið þar upp ungum sínum. Þrátt fyrir nepjuna í gær naut fjölskyldan sólarinnar og virtist ekki láta á sig fá þótt hann blési.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar