Liverpool

Liverpool

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEG stemmning var hjá Liverpoolaðdáendum á sportbarnum Players í gær er sýnt var frá úrslitaleik Liverpool og AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni. "Þessi leikur fer á spjöld sögunnar og það var ótrúleg breyting á stemmningunni á vellinum í Istanbúl," sagði Skapti Hallgrímsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sem var meðal áhorfenda á leiknum í Tyrklandi. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar