Höfnin á Bíldudal

Höfnin á Bíldudal

Kaupa Í körfu

FISKVINNSLUFYRIRTÆKIÐ Bílddælingur hf. á Bíldudal hefur sagt upp öllu starfsfólki, eða um 50 manns. Fyrirtækið er langstærsti atvinnurekandinn í bænum og uppsagnirnar eru mikið áfall fyrir atvinnulífið. Búist er við að um 60 manns fari á atvinnuleysisskrá. Það þýðir rúmlega 40% atvinnuleysi í 226 manna samfélagi. Starfsfólk Bílddælings er í sjokki en vonar að ástandið lagist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar