Sigurður Brynjólfsson
Kaupa Í körfu
Hann hefur stundað sjóinn frá þrettán ára aldri, Sigurður Brynjólfsson, sem gerir út Sölva BA 19, 6 tonna bát frá Bíldudal. Bátinn hefur hann átt í fáein ár, afburðabát og einstakan lensara. Skrokklínurnar eru skarpar og sjófærnin með miklum ágætum. MYNDATEXTI: Sigurður Brynjólfsson hefur verið skipstjóri frá því um tvítugt. Hann gerir út 6 tonna trilluna Sölva á handfæraveiðar og er með 46 tonna kvóta. Hér er hann að dútla við bátinn rétt áður en hann rennir honum í sjóinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir