Hátíð í Mýrarhúsaskóla

Hátíð í Mýrarhúsaskóla

Kaupa Í körfu

Foreldrafélag Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi stendur á hverju vori fyrir sérstakri vorhátíð þar sem skólalokum og vorkomunni er fagnað. Í ár var vorhátíðin með veglegra móti þar sem við sama tækifæri var einnig fagnað 130 ára afmæli Mýrarhúsaskóla, en skólinn er einn af elstu skólum landsins. MYNDATEXTI: Eva Björk Davíðsdóttir vígði píanóið sem foreldrafélag Mýrarhúsaskóla gaf skólanum. Eva er ellefu ára og hefur lært á píanó sl. tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar